"USB-sjónvarpsmóttakari" "Kveikja" "Slökkva" "Bíddu þar til vinnslu lýkur" "Veldu inntak rása" "Ekkert merki" "Mistókst að stilla á %s" "Mistókst að stilla" "Hugbúnaður USB-sjónvarpsmóttakarans var uppfærður nýlega. Leitaðu aftur að rásum." "AC3-hljóð er ekki í boði" "Uppsetning sjónvarpskorts" "Uppsetning USB-sjónvarpskorts" "Gakktu úr skugga um að USB-sjónvarpskortið sé í sambandi og tengt við sjónvarpstengi.\n\nEf þú ert að nota loftnet skaltu færa það á annan stað eða snúa því í aðra átt til að ná fleiri rásum. Best er að hafa það hátt uppi og nálægt glugga." "Halda áfram" "Ekki núna" "Viltu keyra rásauppsetningu aftur?" "Þetta fjarlægir rásir sem skráðar eru á USB-sjónvarpskortinu og leitar að nýjum stöðvum.\n\nGakktu úr skugga um að USB-sjónvarpskortið sé í sambandi og tengt við sjónvarpstengi.\n\nEf þú ert að nota loftnet skaltu færa það á annan stað eða snúa því í aðra átt til að ná fleiri rásum. Best er að hafa það hátt uppi og nálægt glugga." "Halda áfram" "Hætta við" "Veldu tengigerðina" "Veldu „Loftnet“ ef utanáliggjandi loftnet er tengt við sjónvarpskortið. Veldu „Kapall“ ef rásir eru í boði í gegnum kapal. Ef þú ert ekki viss verður leitað að báðum gerðum og það kann að taka lengri tíma." "Loftnet" "Kapall" "Ekki viss" "Aðeins þróunaraðilar" "Uppsetning USB-sjónvarpsrásakorts" "Þetta getur tekið nokkrar mínútur" %1$d rás fannst %1$d rásir fundust "STÖÐVA RÁSALEIT" %1$d rás fannst %1$d rásir fundust Glæsilegt! %1$d rás fannst við leitina. Ef þetta er ekki eins og það á að vera skaltu prófa að stilla loftnetið og leita aftur. Glæsilegt! %1$d rásir fundust við leitina. Ef þetta er ekki eins og það á að vera skaltu prófa að stilla loftnetið og leita aftur. "Lokið" "Leita aftur" "Engar rásir fundust" "Engar rásir fundust. Gakktu úr skugga um að USB-sjónvarpskortið sé í sambandi og tengt við sjónvarpstengi.\n\nEf þú ert að nota loftnet skaltu færa það á annan stað eða snúa því í aðra átt. Best er að hafa það hátt uppi og nálægt glugga þegar leitað er." "Leita aftur" "Lokið" "Skanna eftir sjónvarpsstöðvum" "Uppsetning USB-sjónvarpsrásakorts"